Hver er ég?

Ég heiti Tómas Helgi Kristjánsson og er mikill áhugamaður um veiði og íslenska náttúru. Með prentverkunum langar mig að gefa fólki tækifæri að varðveita sínar bestu veiðiminningar á einfaldan og fallegan hátt.

Skoðaðu úrvalið

Vantar þinn uppáhalds veiðistað eða viltu verk í annarri stærð? Láttu mig vita: